Ingólfur Stefánsson

Sigmundur Davíð ætlar að gefa Hannesi fálkaorðuna sína

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands var kátur með 1-1 jafntefli Íslands gegn Argentínu í dag. Sigmundur sagði eftir leik að hann myndi gefa...

Íslendingar eru byrjaðir að hita upp í Moskvu og stemningin er mögnuð

Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að hita upp fyrir stórleikinn gegn Argentínu sem hefst klukkan 13 í dag. Sendiráð Íslands í Moskvu, Íslandsstofa og Tólfan...

Könnun: Íslendingar hafa verið duglegir að gefa út HM-lög en hvert þeirra er best?

Stóra stundin er að renna upp. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á HM í dag. Eftirvæntingin í þjóðfélaginu hefur verið gífurleg...

Hollendingar taka Víkingaklappið og hvetja samlanda sína til þess að styðja Ísland

Hollenska tryggingafyrirtækið A.S.R hvetur Hollendinga til þess að styðja við Íslendinga á HM í Rússlandi í sumar. Hollendingar taka ekki þátt á mótinu í...