Bandaríski leikarinn Chris Pratt er væntanlegur hingað til lands samkvæmt Hollywood Reporter. Þar segir að hann muni fara með hlutverk í kvikmyndinni Ghost Draft. Tökur...
Katie Holmes og Jamie Foxx eru hætt saman samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Heimildarmaður People segir að sex ára sambandi parsins sé lokið. Parið hefur verið saman frá...
Fyrir ekki svo löngu gaf akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí út tónlistarmyndband við hans nýjasta lag Pink Smoke. Myndbandið er listrænt og tjáir ótal tilfinningar....
Sjónvarpsþáttaröðin Framvandrerne eða Beforeigners verður frumsýnd á HBO í vikunni. Ágústa Eva Erlendsdóttir fer með aðalhlutverk í þáttunum en hún leikur víking sem birtist...