Eigendur fataverslunarinnar Húrra Reykjavík munu opna nýjan hamborgarastað við Hverfisgötu 44 í september. Á hamborgarastaðnum sem mun heita Yuzu verður lögð áhersla á hamborgara...
Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme mun hætta starfsemi hér á landi. Ákvörðunin var tekin í samráði við Hagkaup og segir rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi hana...
Fréttamaðurinn Sigmar Guðmundsson fékk í dag á sig kæru frá Jóni Baldvini Hannibalssyni vegna ummæla sem látin voru falla í viðtali við Aldísi Schram...
Í gær varð banaslys á Ingjaldssandsvegi á Sandsheiði í Gerðhamarsdal þegar veghefill hafnaði utan vegar. Stjórnandi veghefilsins sem var að störfum við veginn lést....
Íslendingar virðast nokkuð meðvitaðir um áhrif sín á umhverfið en 64 prósent landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna 12 mánuði...
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra, hefur stefnt Aldísi Schram dóttur sinni meiðyrði. Þá hefur hann einnig stefnt Sigmari Guðmundssyni fréttamanni og RÚV...
Íslenski tónlistarmaðurinn Gaukur Gréturson, betur þekktur sem GKR, sendi í dag frá sér nýtt myndband við lagið SKROLLA. Lagið er það nýjasta úr smiðju...