Innipúkinn verður haldinn í 18. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hófst í morgun - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynna nú um fyrstu listamennina...
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýttu tækifærið og vöktu athygli á ofbeldi gegn transkonum í Bandaríkjunum og ástandinu á landamærum Bandaríkjanna...
Andri Yrkill Valsson, blaðamaður Morgunblaðsins, gagnrýnir Knattspyrnusamband Íslands í bakverði blaðsins í dag. Andri veltir því fyrir sér hvort leikir í kvennadeildinni séu notaðir sem...
Crossfit kappinn Hinrik Ingi Óskarsson féll á lyfjaprófi á Reykjavík Crossfit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Hann mun því ekki...
Íslenska stefnumótaforritið The One kom út fyrir skömmu en stefnumótaforritið skar sig úr vegna þess að konur ráða hvaða karlmenn geta fengið aðgang, þetta...
Nú hefur verið ráðið í öll hlutverk í söngleiknum We Will Rock You. Söngleikurinn verður frumsýndur í Háskólabíó 9.ágúst. Það verða einungis sýningar í ágústmánuði...
Karlmaður var í gær dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í nóvember á...