Ingólfur Stefánsson

68 prósent landsmanna hafa áhyggjur af hlýnun jarðar

Tæp 70 prósent Íslendinga kváðust hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar í nýrri könnun MMR. Aðeins ellefu prósent kváðust hafa litlar áhyggjur en 35 prósent...

Logi Geirsson selur 620 þúsund króna úr á Facebook

Fyrrum handboltakappinn Logi Geirsson auglýsti í dag stórglæsilegt Rolex úr til sölu á Facebook-hópnum Brask og Brall. Logi verðmetur úrið á 620 þúsund krónur. Sjá...

San Francisco bannar sölu og framleiðslu á rafrettum

Ný lög þess efnis að banna sölu og framleiðslu á rafsígarettum voru samþykkt í San Francisco í dag. San Francisco er fyrsta stórborg Bandaríkjanna...

Glowie gefur út myndband við lagið I’m Good

Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gefið út myndband við lagið I’m Good sem er að finna á plötunni Where I...

Forsætisnefnd staðfestir álit siðanefndar vegna Þórhildar Sunnu

Forsætisnefnd Alþingis hefur staðfest niðurstöður siðanefndar þingsins þess efnis að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn með ummælum sínum um...