Ingólfur Stefánsson

Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur með meðferðina sem karlalandsliðs Tyrkja í fótbolta fékk á Keflavíkurflugvelli

Utanríkisráðherra Tyrklands hefur látið í ljós óánægju sína með meðferð karlalandsliðs þeirra í fótbolta á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi. Landsliðsmenn Tyrkja kvörtuðu yfir töfum og...

Tók viðtal við landsliðsmann Tyrkja með uppþvottabursta og allt varð brjálað

Tyrkir eru heldur betur ósáttir við móttökurnar sem karlalandslið þeirra í fótbolta fékk á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi við komuna til landsins. Tyrkland og Ísland mætast...

Öll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar: „Ef þú ert með grifflur í ræktinni þá verðurðu að fara heim“

Gleðilegan sunnudag kæru lesendur. Við fögnum endalokum vikunnar með risa Twitter pakka hér á Nútímanum. Takið pásu frá sólinni og baðið ykkur í tístum. https://twitter.com/BragiValdimar/status/1135650642637312000 https://twitter.com/kjartansson4/status/1137158444870459392 https://twitter.com/tommisteindors/status/1137464328322539520 https://twitter.com/IngaLalu/status/1135643854038851584 https://twitter.com/KSchioth/status/1137114909014142976 https://twitter.com/jtebasile/status/1137337097306685441 https://twitter.com/saerunosk/status/1137054060752855041 https://twitter.com/Thorunnolafsd/status/1136982259741921281 https://twitter.com/brynhildurbolla/status/1136966011406684160 https://twitter.com/SveinnKjarval/status/1136778027462012933 https://twitter.com/EinarKF/status/1136748830358233090 https://twitter.com/Traustisig/status/1136740480287481863 https://twitter.com/gabrielam1107/status/1136689008480784384 https://twitter.com/hrafnjonsson/status/1136650342945513472 https://twitter.com/DNADORI/status/1136566359645675521 https://twitter.com/Snjalli/status/1136398478249287680 https://twitter.com/elinjoseps/status/1136266055888887808 https://twitter.com/eikonomics_eiki/status/1136185098934652928 https://twitter.com/steinaro/status/1135997130508775425 https://twitter.com/eydissigfusd/status/1135991321796255745 https://twitter.com/ThorsteinnGud/status/1135949111491014656 https://twitter.com/SteindiJR/status/1135868571278598144 https://twitter.com/HelgaMaria7/status/1135677702835507200

Auður gefur út lagið Enginn eins og þú

Tónlistarmaðurinn AUÐUR sendi frá sér lagið Enginn eins og þú í dag. Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan AFSAKANIR kom út í...

Blaðamaður Morgunblaðsins svarar ritstjóra Kjarnans: „Honum finnst allir fífl nema hann sjálfur“

Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, er ekki sáttur með gagnrýni á fréttaflutning blaðsins af hálfu Þórðar Snæs Júlíussonar, ritstjóra Kjarnans. Stefán segir að „alvöru fjölmiðlar...

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Irina Shayk eru hætt saman eftir rúmlega fjögurra ára samband samkvæmt heimildarmanni tímaritsins Us Weekly. Þau eiga eitt barn sam­an, dótt­ur­ina Leu...