Íslenski Eurovisionhópurinn lenti á Íslandi í gærkvöldi eftir ævintýralega ferð til Ísrael þar sem Hatari endaði í 10. sæti Eurovision og vakti gífurlega athygli...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann þurfi blessunarlega ekki að hafa opinbera skoðun á uppátæki Hatara á lokakvöldi Eurovision. Þetta kemur fram...
Katrín Jakobsdóttir segir að Hatarar hafi einfaldlega nýtt tjáningarfrelsi sitt þegar þeir veifuðu fána Palestínu á lokakvöldi Eurovision. Þetta kemur fram á mbl.is
Sjá einnig: Lilja...
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að gjörningur Hatara á lokakvöldi Eurovision, vera á ábyrgð listamannanna. Hún varar við því að stjórnmálamenn fari...
Spjallþáttastjórnandinn John Oliver ræddi Hatara töluvert í hinum vinsæla þætti, Last Week Tonight, í gærkvöldi. Oliver ræddi framgöngu Hatara á Eurovision í þætti sínum...
Hatarar héldu Palestínufánanum á lofti þegar myndavélarnar beindust að þeim eftir að stig Íslands voru tilkynnt í Eurovision í kvöld. Atvikið hefur vakið gífurlega...