Mæðradagurinn var haldinn víða um heim um síðustu helgi. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk fræga fólkið í Bandaríkjunum til þess að lesa skilaboð frá mæðrum...
Breski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton fór yfir nokkur Eurovision lög í myndbandi sem birtist á Eurovision Facebook-síðu BBC. Hann sagði að fólk sem líkar við...
Mikil eftirvænting er nú á meðal landsmanna en í kvöld stíga Hatarar á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Líkt og undanfarin ár hafa fyrirtæki...
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var einn þeirra sem kaus gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra um þungunarrof á Alþingi í gær. Jón sagði að sumir þingmenn hefður...
Það kom mörgum á óvart að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi greitt atkvæði gegn þungunarrofsfrumvarpi Svandísar Svavarsdóttur í gær. Bjarni var eini ráðherra...
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, um þungunarrof var samþykkt á Alþingi í gær með 40 atkvæðum gegn átján. Sjálfstæðisflokkurinn var eini flokkurinn sem klofnaði í...