Ingólfur Stefánsson

Þórunn Egilsdóttir dregur sig út úr þingstörfum eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein

Þór­unn Eg­ils­dótt­ir, þingmaður og þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur greinst með brjóstakrabba­mein. Frá þessu greinir hún á Facebook í dag. Meinið er þess eðlis að Þórunn mun...

Þetta eru fyrirbærin sem vantar orð yfir á íslensku: „Andheiti við þyrstur“

Tónlistarmaðurinn og textasmiðurinn Bragi Valdimar Skúlason varpaði fram athyglisverðri spurningu á Twitter í dag. Bragi vildi fá að vita hvaða ómissandi fyrirbrigði, tæki, tól eða hluti...

Stefnir í baráttu á milli Hatara og Friðriks Ómars á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar

Hljómsveitin Hatari er líklegust til þess að keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Söngvakeppninni í Ísrael í vor samkvæmt könnun Maskínu. Sjá einnig: Leðurklædd amma og...