Stefnumótaappið Tinder býður notendum sínum nú upp að skilgreina sig sem 37 ólík kyn í nýrri uppfærlsu. Í tilkynningu frá Tinder kemur fram að notendur eigi...
Donald Trump mætti í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal sem verðandi forseti í fréttaskýringaþættinum 60 mínútur á sunnudaginn. Þar greindi Trump meðal annaras frá nokkrum af þeim kosningaloforðum...
Börn í Ásholti í Reykjavík hafa ekki getað farið ein til og frá heimilum sínum vegna framkvæmda í nágrenninu að undanförnu. Sífelldar sprengingar og meðfylgjandi...
Barack Obama og fjölskylda og Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, verða að öllum líkindum nágrannar snemma á næsta ári.
Fram kemur á Vísi...
Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, eða Sigga Dögg, telur nýja rannsókn um klámnotkun framhaldsskólanema vera gildishlaðna og draga upp einhliða mynd af klámi. Hún bendir á...