Jakob Hákonarson

Verðhækkanir fæla fólk frá neftóbakinu, fólk segir „nei takk“ og gengur út

Sala á neftóbaki hefur minnkað eftir að ÁTVR hækkaði verðið á dósinni um 61 prósent um áramótin. Þetta segir verslunarfólk sem Nútíminn hefur rætt...

Myndband: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið í lengsta kasti á þvottavél

Guiness Word Records birti nýlega myndband úr ítölskum þætti þar sem Hafþór Júlíus mætir Litháanum Zydrunas Savickas, fyrrum sterkasta manni heims þar sem þeir...

Breskur menntaskólanemi breytir höfnunarbréfi frá Oxford í listaverk

Claudia Vulliamy, átján ára menntaskólanemi frá London, fór óhefbunda leið til þess að jafna sig á þeirri höfnun sem getur fylgt því að komast...

Rússar vilja banna sölu á sígarettum til allra sem eru fæddir eftir árið 2015

Heilbrigðisyfirvöld í Rússlandi ætla að banna sölu á sígarettum til allra sem fæddir eru eftir árið 2015. Markmið yfirvalda með banninu er að minnka líkur á því...

Myndband: Michelle Obama kemur fólki á óvart í miðjum kveðjuræðum

Michelle Obama, fráfarandi forsetafrú Bandaríkjanna, nýtur gríðarlegra vinsælda um allan heim og verið mikil fyrirmynd. Líklega eiga margir eftir að sakna hennar þegar Melania...

Spotify býður Barack Obama starf, leita að starfsmanni sem hefur unnið Nóbelsverðlaun

Sænska tónlistaveitan Spotify hefur boðið Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, starf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða óformlegt boð eftir að Obama grínaðist með það...

Öðru mötuneyti í grunnskóla í Reykjavík lokað vegna músagangs

Mús fannst í gær í Rimaskóla í Grafarvogi en var mötuneyti skólans lokað í kjölfarið og meindýraeyðir var kallaður til. Þetta kemur fram á...