Jón Einarsson Þormar Pálsson

Þingmenn leggjast gegn lýðheilsu-samningum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

49 öldungadeildarþingmenn bandaríkjaþings undirrituðu þann 1. maí sl. bréf til Biden-stjórnarinnar þar sem þeir mótmæla harðlega tveimur alþjóðlegum samningum sem myndu styrkja heimild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...

Jón Steinar Gunnlaugsson segist vera búinn að finna sinn frambjóðanda

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrum hæstaréttardómari segist vera búinn að finna þann frambjóðanda sem hann ætla að kjósa. Jón Steinar segist hafa séð viðtal við Arnar...

Ástþór Magnússon sakar Bandarísk yfirvöld um afskipti af forsetakosningunum á Íslandi

Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon sakar Bandarísk stjórnvöld um að hafa haft aðkomu að lokun Instagram reiknings sem hann hélt úti vegna kosningaframboðs. Í yfirlýsingunni stendur að...

Vinsæll íslenskur áhrifavaldur rændur í Frakklandi

Ívar Orri Ómarsson er íslenskur áhrifavaldur sem beitir sér fyrir hollu matarræði og lífsstíl á samfélagsmiðlinum Instagram. Ívar gengur þar undir nafninu Seiðkarlinn en...

Svindlarar senda óvart svikapóst á lögregluna

Lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér tilkynningu þar sem þeir segja frá pósti sem þeir fengu frá svindlurum. Þeir velta svo fyrir sér á...