Í upprunalegu frétt Nútímans vantaði spurningamerkið í fyrirsögnina og biðst Nútíminn velvirðingar á þeim mistökum.
Þann 15. maí mun Netflix streymisveitan sýna heimildamynd um framhjáhaldssíðuna...
Noelia Voight var krýnd fegursta kona Bandaríkjanna í september en hún hefur nú afsalað sér titlinum eftirsótta og segir ástæðuna vera andlega heilsu sína...
Óhætt er að segja að Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hafi átt einhver beittustu og umdeildustu viðtöl við forsetaframbjóðendur í aðdraganda forsetakosninganna.
Hann svarar...
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar er greint frá því að viðskiptabann sem sett var á Rússland af fjölmörgum ríkjum sé í reynd nánast gagnslaust.
Samkvæmt þeirra...
Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Chris Cuomo hefur upplýst áhorfendur sína að hann sé veikur eftir Covid-sprautuefni. Hann er best þekktur sem fyrrum kynnir þáttarins Cuomo Prime...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér enn eina tilkynninguna þar sem varað er við tölvupósti sem svindlarar senda á fólk.
Í þetta sinn er...
Löndin sem komust áfram úr fyrri undanriðli Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva voru:
Finland
Írland
Króatía
Serbía
Lúxemborg
Slóvenía
Kýpur
Úkraína
Portúgal
Litháen
Því miður komst Ísland ekki áfram þrátt fyrir flotta frammisstöðu Heru Bjarkar.
Sseinni undankeppnin verður...
Þúsundir Íra voru samankomnir í Dublin, höfuðborg Írland, til að mótmæla því sem þau kalla taumlausum og stjórnlausum innflutningi á flóttafólki og hælisleitendum.
Mikill straumur...