Reuters fréttastofan greinir frá því að þýski samgönguráðherrann Volker Wissing hafi fengið mikla mótspyrnu við tillögu sinni um að banna akstur einkabíla um helgar...
Hneykslismál hefur gengið yfir Svíþjóð undanfarnar vikur eftir að upplýsingar fóru að berast um að innan lögreglunnar væri fjöldi kvenkyns lögregluþjóna sem væri að...
49 öldungadeildarþingmenn bandaríkjaþings undirrituðu þann 1. maí sl. bréf til Biden-stjórnarinnar þar sem þeir mótmæla harðlega tveimur alþjóðlegum samningum sem myndu styrkja heimild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrum hæstaréttardómari segist vera búinn að finna þann frambjóðanda sem hann ætla að kjósa.
Jón Steinar segist hafa séð viðtal við Arnar...
Youtube stöðin Discover Globe birti myndband sem segir frá 10 löndum þar sem konur eru meirihluti landsmanna og karlmenn í minnihluta.
Í sumum þessum löndum...