Í umfjöllun Sky fréttastofunnar er greint frá því að viðskiptabann sem sett var á Rússland af fjölmörgum ríkjum sé í reynd nánast gagnslaust.
Samkvæmt þeirra...
Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Chris Cuomo hefur upplýst áhorfendur sína að hann sé veikur eftir Covid-sprautuefni. Hann er best þekktur sem fyrrum kynnir þáttarins Cuomo Prime...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér enn eina tilkynninguna þar sem varað er við tölvupósti sem svindlarar senda á fólk.
Í þetta sinn er...
Löndin sem komust áfram úr fyrri undanriðli Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva voru:
Finland
Írland
Króatía
Serbía
Lúxemborg
Slóvenía
Kýpur
Úkraína
Portúgal
Litháen
Því miður komst Ísland ekki áfram þrátt fyrir flotta frammisstöðu Heru Bjarkar.
Sseinni undankeppnin verður...
Þúsundir Íra voru samankomnir í Dublin, höfuðborg Írland, til að mótmæla því sem þau kalla taumlausum og stjórnlausum innflutningi á flóttafólki og hælisleitendum.
Mikill straumur...
Reuters fréttastofan greinir frá því að þýski samgönguráðherrann Volker Wissing hafi fengið mikla mótspyrnu við tillögu sinni um að banna akstur einkabíla um helgar...
Hneykslismál hefur gengið yfir Svíþjóð undanfarnar vikur eftir að upplýsingar fóru að berast um að innan lögreglunnar væri fjöldi kvenkyns lögregluþjóna sem væri að...