Jón Einarsson Þormar Pálsson

Hvað á ég að kjósa – Gervigreind svarar því

Hin ýmsu gervigreindarforrit spretta upp eins og gorkúlur um allt netið og þróast á miklum hraða. Í tilefni af kosningum ákvað blaðamaður að spyrja gervigreindina...

Arnar Þór segir að Alma Möller og Willum Þór beri stóra ábyrgð á „Covid klúðrinu“

Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi stóð fyrir opnum fundi um málefni heilbrigðisþjónustu og áttu öll framboð fulltrúa á fundinum. Ræða Arnars Þórs um Covid ástandið á...

Uppspretta flestra samsæriskenninga – Hversu mörg nöfn þekkir þú þarna?

Samsæriskenningar eru vinsælt umræðuefni þessa dagana, ekki síst stuttu eftir kosningar í Bandaríkjunum og kenningar um Project 25 eru háværar hjá andstæðingum Trump. Eftir að...

Conor McGregor sakfelldur fyrir nauðgun

Bardagamaðurinn Conor McGregor var sakfelldur fyrir grófa líkamsárás og nauðgun nú stuttu fyrir helgina en um er að ræða einkamál sem Nikita Hand höfðaði...

Samfylkingin sakar Sigmund Davíð um lygar en eyðir svo ummælunum – Skjáskot

Óhætt er að segja að eitt heitasta mál undanfarna daga sé heimsókn Sigmundar Davíðs og Miðflokksmanna í Verkmenntaskólann á Akureyri. Tvennum sögum fer af því...

Þúsundir Íslendinga kjósa utan kjörstaðar á Spáni – Myndir

Það var margmenni á Piscina bar á Orihuela Costa svæðinu á Spáni þegar Íslendingar sem búsettir eru erlendis (og sumir sem voru einfaldlega í...

Geðrænn vandi barna og ungmenna

Geðhelbrigði ungra landsmanna hefur verið mikið í umræðunni í þessari kosningabaráttu sem nú er í hámarki og lýkur næstu helgi er Íslendingar ganga að...