Kidda Svarfdal

Stórfellt fíkniefnamál til rannsóknar – Efnin fundust á skrifstofu í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur, samkvæmt vísi.is, stórfellt fíkniefnamál til rannsóknar þar sem lagt hefur verið hald á tæplega þrjú kíló af MDMA-kristöllum og 1781...

Aldrei fleiri stúlknamorð á Íslandi

Fimm konur hafa verið drepnar í ár, þar af tvær stúlkur. Samkvæmt frétt á Rúv.is segir deildarstjóri gagnavísindasviðs ríkislögreglustjóra að árið í ár hafi...

„Hvort fólk segi að ég sé kona eða karl skiptir mig bara ekki máli“

Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Í þættinum segir Veiga frá því að hún...

Karlmaður í gæsluvarðhald með nokkur hundruð kíló af þýfi

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...

„Fyrrverandi konan mín var með stærri pung en ég“

Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Hún segir að það sé stór munur á...

Sigmundur Davíð farinn að taka við pöntunum – Logi virðist allavegana vera með húmórinn í lagi

Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð er búinn að vera standa í ströngu síðan hann var uppvís að þeim "glæpi" að myndskreyta kostningabæklinga frá öðrum frambjóðendum...