Kidda Svarfdal

Innan við helmingur barna borðar kvöldmat með fjölskyldu sinni

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir allan hinn vestræna heim glíma við áskoranir sem lúta...

Fjórir skólar í viðbót í verkfall

Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins var gefið út að félagar úr sambandinu sem starfa í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi...

Ferðamenn á vappi í kringum eldgosið

Eldgosið sem hófst í gærkvöld hefur verið í brennidepli í dag og hefur hraun flætt yfir bílastæði Bláa Lónsins samkvæmt frétt á Rúv.is. Þjónustuhús...

Enn eitt eldgosið hafið

Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir að eldgosið sé hafið og að búið sé að virkja samhæfingarmiðstöð. Það sé nú unnið að því að komast...

Á fólk að fá að ráða hvert það borgar útvarpsgjöld?

Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið...

„Það er almenn kurteisi að fara vel með annarra manna peninga“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og kom í Spjallið hjá Frosta Logasyni á dögunum. „Mér finnst stundum...

Stýrivextir lækkaðir um 0,5 % – Íslandsbanki ríður á vaðið með lækkun útlánsvaxta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greindi í morgun frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum...