Kidda Svarfdal

„Mér er alveg sama hvað er á fólki eða undir því“

Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norð-Vestur kjördæmi, hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá góða fólkinu í þessari viku. Fyrst var...

Björgunarsveitir undirbúa að selflytja atkvæði

Björgunarsveitir á Ströndum, Reykhólum og Dalabyggð stefna á að selflytja kjörgögn á talningarstað í Borgarnesi. Veðurspá er ekki góð og hefur verið gefin út...

Dagur B. Eggertsson kærður til héraðssaksóknara

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og nú frambjóðandi fyrir Samfylkinguna á landsvísu, hefur verið kærður til héraðssaksóknara vegna meintra brota á kosningalögum. Héraðssaksóknari hefur móttekið...

Stjörnuspá fyrir desember 2024

Uppáhaldsmánuður margra er að ganga í garð, en þessi mánuður er misvinsæll því svo er annað fólk sem gjörsamlega þolir ekki desember.

Ógnvekjandi atvik náðist á myndband þegar hákarl réðist á kafara

Þetta ógnvekjandi augnablik náðist á myndbandi þegar tígrishákarl kom aftan að kafara og réðist á hann með því að bíta í höfuð mannsins. Fórnalambið var...

Ungt fólk vill ekki svara í símann

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem hef­ur vakið at­hygli fyr­ir gagn­rýni sína um...