Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Örskýring: Hvernig tóku formenn flokkanna fjögurra í tilboð Pírata og um hvað snýst það?

Um hvað snýst málið? Píratar hafa boðið Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn að hefja strax formlegar viðræður um ríkistjórnarsamstarf. Flokkurinn vill geta lagt fram...

Taíland syrgir látna konunginn, gínur klæddar svörtu og enginn fótbolti í mánuð

Bhumibol Adulyadej, konungur Taílands, lést í vikunni. Í kjölfarið var árslangri þjóðarsorg lýst yfir í landinu og hefur sonur hans, Maha Vojiralongkorn, beðið um eitt...

Örskýring: Níu konur saka Donald Trump um kynferðisbrot og galin viðbrögð hans við því

Um hvað snýst málið? Níu konur hafa stigið fram í vikunni og greint frá því að Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, hafi beitt þær kynferðislegri áreitni...