Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Píratar vilja samstarf með Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn

Píratar hafa boðið Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn að hefja strax formlegar viðræður um ríkisstjórnarsamstarf. Píratar vilja þannig geta lagt fram drög...

Íslenska þjóðfylkingin kærir skemmdarverk á framboðinu og stuld á meðmælalistum

Íslenska þjóðfylkingin ætlar að leggja fram kæru til landskjörstjórnar vegna þeirra „skemmdarverka“ sem fjórir einstaklingar eru sagðir hafa unnið á framboðum flokksins í öllum...

Svona hefði kökuskreytingarmyndbandið komið út ef Bjarni Ben hefði verið undir áhrifum áfengis

Kökuskreytingar Bjarna Benediktssonar, brjóstagjöf Unnar Brár og brjálað trúarofstækisfólk var tekið fyrir í fréttum Vikunnar í þættinum Vikunni með Gísla Marteini á RÚV í...