Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Örskýring: Ha? Af hverju loga bumbuhópar um allt land?

Um hvað snýst málið? Fólk sem á von á barni um þessar mundir er ósátt við að hækkun á hámarksgreiðslu úr fæðingarorlofssjóði miðist við fæðingardag...

Hljómsveitin Valdimar sendir frá sér myndband við lagið Slétt og fellt

Hljómsveitin Valdimar hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Slétt og fellt. Það var tekið upp í Orgelsmiðjunni í Reykjavík. Óskar Kristinn Vignisson leikstýrði myndbandinu, Pétur Ben...

Meint innbrot í tölvu Sigmundar Davíðs rakið, bílstjórinn bað um að tölvan yrði skoðuð

Laugardaginn 10. september fór miðstjórnarfundur Framsóknar fram á Akureyri. Þar flutti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins ræðu og sagði að...

Birta engar auglýsingar í Tælandi vegna andláts konungsins, árslangri þjóðarsorg lýst yfir

Engar auglýsingar eru á Facebook-síðum í Tælandi vegna árslangrar þjóðarsorgar sem lýst var yfir í landinu vegna andláts konungsins Bhumibol Adulyadej. Frá þessu var greint í...

Vinningsmiði í Lottó fyrnist eftir rúma viku, vann 22 milljónir en ekki gefið sig fram

Lottómiði, sem færir eiganda sínum rúmlega 22 og hálfa milljón, fyrnist eftir rúma vikur þar sem vinningsins hefur ekki verið vitjað. Þetta kemur fram á...