Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Björn Steinbekk aftur kærður til lögreglu, kærandi segist hafa keypt miða en ekki fengið

Athafnamaðurinn Björn Steinbekk hefur verið kærður til lögreglu vegna meintra fjársvika vegna sölu miða sem ekki bárust kaupanda - á leik Íslands og Frakklands...

Unnur með barn á brjósti í ræðustól á Alþingi, ekki kunnugt um að þetta hafi gerst áður

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar-og menntamálanefndar, mætti með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis þegar hún kvaddi sér hljóðs í...

Pressan ehf. tekur yfir rekstur ÍNN, Ingvi Hrafn verður áfram með Hrafnaþing

Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri og stofnandi ÍNN-Íslands Nýjasta Nýtt ehf, hefur sent erindi til fjölmiðlanefndar þar sem hann tilkynnir um yfirtöku Pressunnar ehf á...

Kim Kardashian stefnir slúðurvefmiðli sem sagði hana hafa logið til um ránið í París

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur höfðað mál gegn slúðurfréttasíðu sem hélt því fram að ránið í París í Frakklandi fyrir rúmri viku hefði ekki...

Veðurfræðingur hvetur fólk til að klæða sig vel: „Það rignir stöðugt fram á fimmtudag“

„Það styttir ekkert upp áður en þessi ákefð hefst í nótt, það rignir stöðugt fram á fimmtudag,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu...