Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Ætlar með mál gegn Birni Steinbekk fyrir dómstóla, hefur ekki fengið 5,2 milljónir

Kristján Atli Baldursson, eigandi Netmidi.is, hefur ekki fengið endurgreiddar þær 5,2 milljónir sem hann segir Björn Steinbekk skulda honum eftir að viðskipti þeirra í...

Kim eflir öryggisgæsluna eftir ránið, tveir öryggisverðir munu fylgja henni hvert sem hún fer

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian ætlar ekki að láta ræna sig aftur og vinnur að því að efla öryggisgæslu fjölskyldunnar. Vefurinn TMZ greinir frá því að fyrrverandi starfsmenn...

Ungmenni stálu bleikum iPhone úr verslun Bleiku slaufunnar, hvött til að skila honum

Bleikum iPhone-síma var stolið úr Bleiku búðinni í Kringlunni á laugardaginn. Þar eru seldar bleikar vörum frá ýmsum verslunum verslunarmiðstöðvarinnar og rennur allur ágóði...

Fjölmörg útköll vegna hrollvekjandi trúða um helgina: Trúðaæðið berst til Englands

Lögreglunni á Englandi barst fjölmargar beiðnir um aðstoð um helgina vegna hrekkjalóma sem klæddu sig upp sem hrollvekjandi trúðar til að hræða fólk. Í lok...

Örskýring: Af hverju er jákvætt fyrir tilvonandi foreldra að ríkisstjórnin hafi samþykkt tillögu Eyglóar?

Um hvað snýst málið? Ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370...

Myndband: „Kaka sem átti að vera rósakaka en bakarinn líkti við hrúgu af píkum“

Nútíminn eignaðist fulltrúa á skjám landsmanna í gær þegar ritstjórinn Atli Fannar Bjarkason flutti fyrsta innslagið sitt í þættinum Vikunni með Gísla Marteini á...