Fjórir þeirra sem sæta gæsluvarðhaldi vegna manndrápsins í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld fóru saman að borða á KFC áður en þeir lögðu til atlögu. Þrír...
Um hvað snýst málið?
Íhaldsflokkurinn tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fóru fram í gær en verður áfram í ríkisstjórn.
Hvað er búið...
Dagur rauða nefsins hjá UNICEF nær hámarki í kvöld í skemmti- og söfnunarþætti í beinni útsendingu á RÚV. Útsendingin hefst strax að loknum kvöldfréttum...
Tæplega fertugur karlmaður lést á miðvikudagskvöld af áverkum sem hann hlaut við hrottalega líkamsárás fyrir utan heimili sitt á Æsustöðum í Mosfellsdal. Málið hefur...
Afi barnsmóður mannsins sem lést í gærkvöldi af völdum áverka sem hann hlaut við hrottalega líkamsárás við Æsustaði í Mosfellsdal varð vitni að árásinni...
Hæstiréttur hefur vísað máli Húsfélagsins 101 gegn eigendum þriggja íbúða í Skuggahverfinu sem leigðar voru ferðamönnum frá. Dómurinn var kveðinn upp klukkan þrjú og...
Söngvari leikhópsins Kriðpleirs varasöng lag Whitney Houston, Run to You, af gríðarlegri innlifun á sviðinu í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Hópurinn háði æsispennandi keppni við...
Leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir og Gunnar Hansson sínu frábæra takta þegar þau varasungu lagið Single Ladies með Beyoncé á sviðinu í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Hópurinn...