Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Trump gæti hafa komist hjá því að greiða skatt í 18 ár, New York Times birtir gögn úr skattaskýrslu

Svo virðist sem Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, hafi komist hjá því að greiða tekjuskatt í nærri tvo áratugi samkvæmt gögnum sem bandaríska dagblaðið New...

Stormur í aðsigi, nú er gott að huga að trampólínunum

Búist er við stormi við suðvesturströndina og á miðhálendinu í  kvöld. Búast má við vindkviðum allt að 46 m/s við fjöll á sunnanverðu landinu....

Sigurður Ingi skaut fast á Sigmund Davíð, sagði hann þurfa að geta séð hlutina með augum annarra

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, skaut á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, í fimmtán mínútna langri ræðu sinni á flokksþingi flokksins sem hófst í morgun. Sigmundur Davíð...

Netflix sýnir heimildarmynd um mál Amöndu Knox, tvisvar sýknuð fyrir morð á vinkonu sinni

Í gær, 30. september, var heimildarmynd um Amöndu Knox gerð aðgengileg á Netflix. Heimildarmyndir efnisveitunnar hafa notið töluverðra vinsælda að undanförnu. Amanda Knox hefur tvisvar...

Örskýring: Ha? Er Katla á barmi þess að fara að gjósa?

Um hvað snýst málið? Öflug jarðskjálftahrina hófst í Kötlu að morgni 29. september og velta vísindamenn fyrir sér hvort komið sé að eldgosi. Hvað er búið...