Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Ali Baba lokað vegna misskilnings, svangir gestir gripu í tómt

Svangir gestir veitingastaðarins Ali Baba gripu í tómt eftir hádegi í gær þegar skyndilega var búið að loka veitingastaðnum. Þeir þurfa þó ekki að óttast...

Hvorki Sigmundur Davíð né Sigurður Ingi flytja ræðu á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld

Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokkisins, né Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, flytja ræðu á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Lilja Dögg Alfreðsdóttir...

Leikari í Game of Thrones segir starfsmenn HBO hafa lekið fjórum þáttum

Leikarinn Siddig El Thahir segir að starfsmenn sjónvarpsstöðvarinnar HBO hafi sjálfir lekið nokkrum þáttum úr sjöttu seríu Game of Thrones. Thahir fór með hlutverk Dr....

Örlög Gretu Salóme „óréttlæti ársins“, hlaut verstu útreiðina í Eurovision í ár

Það að Greta Salóme hafi hafnað í fjórtánda sæti í fyrri undanúrslitariðli Eurovision í ár og því ekki komist í lokakeppnina er „óréttlæti ársins“...

Örskýring: Bíddu nú við! Af hverju er Sigmundur Davíð svona pirraður út í Sigurð Inga?

Um hvað snýst málið? Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra tilkynnti á föstudag að hann ætli að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknarflokksins gegn Sigmundi...