Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Loksins tilkynnt hvar Eurovision verður haldið

Eurovision verður haldið í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Aðdáendum keppninnar var farið að lengja eftir upplýsingum um staðsetninguna en tvisvar var búið að fresta blaðamannafundi...

Vilja að Brock Turner líði illa á heimili sínu

„Skilaboðin sem við viljum senda eru... ef þú reynir þetta aftur, þá munum við skjóta þig,“ sagði Daniel Hardin, einn þeirra sem hefur mótmælt...

Þunglyndir fá oft að heyra að þeir séu latir, mikilvægt að fagna litlu sigrunum

„Hvar liggja mörkin á milli þunglyndis og leti,“ spurði einn þeirra sem skildi eftir athugasemd við færslu sem manneskja sem glímir við þunglyndi deildi...

Örskýring: Af hverju er svona merkilegt að Þorgerður Katrín og Þorsteinn Pálsson gangi til liðs við Viðreisn?

Um hvað snýst málið? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í gær að þau Þorsteinn Pálsson hefðu gengið til liðs við stjórnmálaflokkinn Viðreisn. Þorgerður ætlar...

Eurovision í vandræðum, Úkraína finnur ekki borg fyrir lokakeppnina

Ekki liggur fyrir hvar í Úkraínu Eurovision verður haldið á næsta ári. Söngkonan Jamala fór með sigur af hólmi í Stokkhólmi í Svíþjóð í...

Vilja að ferðamaðurinn sem fróaði sér sæti gæsluvarðhaldi eða farbanni

Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir ferðamanninum sem fróaði sér fyrir utan grunnskóla á Selfossi í hádeginu á mánudag. Dómari...