Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Mikil mildi að ekki fór verr þegar skátar léku háskaleik í Reynisfjöru og óðu Skaftá

Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandarlags íslenskra skáta, segir mikil mildi að ekki hafi farið verr í gær þegar ópur franskra skáta var afar hætt kominn...

Hrím borgaði karlmanni hærri laun en konu og braut þannig jafnréttislög

Hrím hönnunarhús braut jafnréttislög þegar kvenkyns starfsmaður fékk greidd lægri laun en karlkyns samstarfsmanni hennar. Hún fékk greiddar 1.700 krónur á tímann í dagvinnu á...

Sumir starfsmenn ríkisins fengu frí vegna veðurs, aðrir þurftu að mæta í vinnuna

Starfsfólk fjármálaráðuneytisins og embættis landlæknis fengu frí eftir hádegi í dag vegna veðurs. Sólin skín á höfuðborgarsvæðinu og því var ákveðið að starsfólkið þyrfti...

Kaleo spilaði í Good Morning America: Tónlistin bara áhugamál fyrir þremur árum

Hljómsveitin Kaleo spilaði í morgunþættinum Good Morning America í morgun. Jökull Júlíusson, aðalsöngvari og gítarleikari sveitarinnar, spjallaði við stjórnanda þáttarins í beinni útsendingu áður...

Ólafur Arnarson ætlar að kvarta formlega yfir vinnubrögðum fréttamanns RÚV

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, ætlar að leggja fram formlega kvörtun vegna fréttamanns Ríkisútvarpsins. Hann er ósáttur við fréttaflutning fréttamannsins um þann ágreining sem...