Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandarlags íslenskra skáta, segir mikil mildi að ekki hafi farið verr í gær þegar ópur franskra skáta var afar hætt kominn...
Hrím hönnunarhús braut jafnréttislög þegar kvenkyns starfsmaður fékk greidd lægri laun en karlkyns samstarfsmanni hennar. Hún fékk greiddar 1.700 krónur á tímann í dagvinnu á...
Starfsfólk fjármálaráðuneytisins og embættis landlæknis fengu frí eftir hádegi í dag vegna veðurs. Sólin skín á höfuðborgarsvæðinu og því var ákveðið að starsfólkið þyrfti...
Bragi Valdimar Skúlason, texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni Brandenburg, ber ábyrgðina á því að sögnin að kitla hefur þróast yfir í að gilla og...
Hljómsveitin Kaleo spilaði í morgunþættinum Good Morning America í morgun. Jökull Júlíusson, aðalsöngvari og gítarleikari sveitarinnar, spjallaði við stjórnanda þáttarins í beinni útsendingu áður...
Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, ætlar að leggja fram formlega kvörtun vegna fréttamanns Ríkisútvarpsins. Hann er ósáttur við fréttaflutning fréttamannsins um þann ágreining sem...