Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Fimm atriði sem við vissum ekki um mál Birnu Brjánsdóttur

Úrskurður um gæsluvarðhald og framlengingu gæsluvarðhalds yfir Thomasi Möller Olsen, sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur í janúar varpa skýrara ljósi...

Konráð stal hálfprjónuðum sokki, prjóni og hnykli úr húsi í Þingholtunum

Kötturinn Konráð býr í miðbæ Reykjavíkur. Hann á marga aðdáendur í hverfinu og er duglegur að kíkja í heimsókn til nágrannanna. Hingað til hefur...

Miklar breytingar hafa verið gerðar á atriði Íslands í Eurovision, upptöku með atriðinu lekið á netið

Búið er að gera miklar breytingar á atriði Íslands í Eurovision frá því að Svala Björgvinsdóttir sigraði með lag sitt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í Laugardalshöll...

Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferðinni og þakkar fyrir sig

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefur lokið við krabbameinsmeðferðina sem hann fór í eftir vel heppnaða aðgerð vegna krabbameins í brisi í október. Þetta fékk...

Svissnesk kona handtekin á Höfn eftir að hafa smyglað ketti til landsins í húsbíl

Lögreglan i handtók á laugardagskvöld konu frá Sviss á Höfn en hún flutti lifandi kött með sér til landsins með ferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar. Kötturinn...

Húsmóðir í Hnífsdal vinnur jarðvegsþjöppuna: „Hún á eftir að koma sér vel“

Þuríður Sigurðardóttir, húsmóðir í Hnífsdal, datt í lukkupottinn þegar hún vann hina eftirsóttu Weber jarðvegsþjöppu. Nokkur þúsund manns tóku þátt í gjafaleik verslunarinnar Merkúr...