Karítas Ósk Agnarsdóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag. Tvíburadrengir hennar og unnusta hennar, Steinars Pálma Ágústssonar, fæddust...
RÚV þarf að borga Adolf Inga Erlingssyni, fyrrverandi íþróttafréttamanni fjölmiðilsins, 2,2 milljónir í skaðabætur vegna eineltis sem hann varð fyrir í vinnunni. Héraðsdómur Reykjavíkur...
Hjólreiðamaðurinn Peter Sagan hefur verið dæmdur úr leik í Tour de France sem stendur yfir í Frakklandi. Hann virðist hafa gefið hjólareiðamanninum Mark Cavendish...
Fangi á í fangelsinu á Kvíabryggju hefur tekið að sér að hugsa um fjóra munaðarlausa skógarþrastarunga. Ungarnir, sem eru um þriggja vikna gamlir, þurfa...
Guðmundur Ármannsson, 72 ára kúabóndi á Vaði í Skriðdal, kom í fyrsta skipti til Reykjavíkur á þriðjudaginn í þessari viku. Hann ráðleggur íbúum borgarinnar...
Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra var send að Stórakrika í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi í dag eftir að tilkynnt var um rörasprengju. Í dagbók lögreglunnar segir að...