Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Sena staðfestir komu Red Hot Chili Peppers til landsins, íslensk sveit sér um upphitunina

Hljómsveitin Red Hot Chili Peppers muni halda tónleika hér á landi 31. júlí á næsta ári. Tónleikarnir fara fram í nýja hluta Laugardalshallar. Vísir greindi frá málinu...

Framleiða mögulega bláan Ópal aftur: „Getur vel verið að það komi góðar fréttir á næsta ári“

Ekki er útilokað að sælgætið blár Ópal og Piparpúkar verði aftur fáanlegt í verslunum, jafnvel á næstu misserum. Sælgætisframleiðandinn Nói Síríus hefur verið að...

Hafþór Júlíus leitar að bjöllu, vill landa titlinum Sterkasti maður heims

Kraftlyftingamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson óskar eftir bjöllu með góðri grind (e. body) á Facebook-síðu sinni. Bíllinn má vera bilaður en hann ætlar að nota grindina...

Örskýring: 365 lætur fylgjast grannt með IP-tölum þeirra sem dreifa sjónvarpsþáttum af Stöð 2 og kærir einn

Um hvað snýst málið? Fjölmiðlafyrirtækið 365 hefur kært einn mann til lögreglu fyrir að dreifa ólöglega höfundarréttarvörðu efni sem framleitt var fyrir fyrirtækið. Hvað er búið...