Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Guðni Th. líkir Fjallabræðrum við björgunarsveit: „Allir eru vinir, allir róa í sömu átt“

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, skellti sér á tónleika kórsins Fjallabræðra í gærkvöldi. Hann var afar ánægður með kvöldið og líkti kórnum við góða björgunarsveit...

Segist ekki hafa heyrt kröfu um að Sigmundur Davíð verði ekki ráðherra ef Framsókn verður í ríkisstjórn

Eygló Harðardóttir, starfandi félags-og húsnæðismálaráðherra, segist ekki hafa heyrt það sett fram sem skilyrði fyrir þátttöku Framsóknarflokksins í ríkisstjórn að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi...

Hafa safnað 5,4 milljónum fyrir leikarann Stefán Karl, vilja ekki að hann hafi áhyggjur af peningum

5,4 milljónir íslenskra króna hafa safnast til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni á hópfjármögnunarsíðunni GoFoundMe. Hann greindi með krabbamein í brisi í haust og...

Amman sem bauð röngum unglingi í mat stóð við orð sín, hvetur fólk til að gera góðverk

Wanda Dench, amma í Arizona í Bandaríkjunum, varð skyndilega fræg þegar hún bauð óvart ókunnugum sautján ára dreng í árlega þakkargjörðarmáltíð fjölskyldunnar. Jamal Hinton, sem...

Hljómsveitin Retro Stefson hættir eftir tíu ár: „Við erum orðin þreytt“

Hljómsveitin Retro Stefson er að hætta, tíu árum eftir að hún var stofnuð. „Við erum orðin þreytt,“ sagði Logi Pedró Stefánsson, bassaleikari sveitarinnar, í samtali...

365 hefur kært einn mann til lögreglu fyrir að dreifa sjónvarpsþáttum af Stöð 2

Fjölmiðlafyrirtækið 365 hefur kært einn mann til lögreglu fyrir að dreifa ólöglega höfundarréttarvörðu efni sem framleitt var fyrir fyrirtækið. Ekki er útilokað að fleiri...