Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, skellti sér á tónleika kórsins Fjallabræðra í gærkvöldi.
Hann var afar ánægður með kvöldið og líkti kórnum við góða björgunarsveit...
Egill Øydvin Hjördísarson tryggði sér í gærkvöldi gull á Evrópumótinu í MMA þegar hann sigraði hinn pólska Pawel Zakrzewski.
Þetta kemur fram á vef MMA...
Eygló Harðardóttir, starfandi félags-og húsnæðismálaráðherra, segist ekki hafa heyrt það sett fram sem skilyrði fyrir þátttöku Framsóknarflokksins í ríkisstjórn að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi...
5,4 milljónir íslenskra króna hafa safnast til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni á hópfjármögnunarsíðunni GoFoundMe. Hann greindi með krabbamein í brisi í haust og...
Wanda Dench, amma í Arizona í Bandaríkjunum, varð skyndilega fræg þegar hún bauð óvart ókunnugum sautján ára dreng í árlega þakkargjörðarmáltíð fjölskyldunnar.
Jamal Hinton, sem...
Hljómsveitin Retro Stefson er að hætta, tíu árum eftir að hún var stofnuð.
„Við erum orðin þreytt,“ sagði Logi Pedró Stefánsson, bassaleikari sveitarinnar, í samtali...
Fjölmiðlafyrirtækið 365 hefur kært einn mann til lögreglu fyrir að dreifa ólöglega höfundarréttarvörðu efni sem framleitt var fyrir fyrirtækið. Ekki er útilokað að fleiri...