Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Örskýring: Forsetinn bíður með að úthluta stjórnarmyndunarumboðinu eftir að Katrín skilaði því

Um hvað snýst málið? Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skilaði í morgun stjórmarmyndunarumboði sínu til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Guðni sagðist í kjölfarið ætla að...

Pressan kaupir útgáfufélagið Birtíng, vilja mynda stórt og öflugt fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði

Fjölmiðlafyrirtækið Pressan hefur keypt útgáfufélagið Birtíng sem er helsta tímaritaútgáfa landsins og gefur meðal annars út Gestgjafann, Vikuna og Séð og heyrt. Þetta kemur fram...

Katrín Jakobsdóttir skilar umboðinu: „Náði ekki þeim árangri sem ég hefði vilja ná“

Katrín Jakobsdóttur, formaður Vinstri grænna, hefur skilað stjórnarmyndunarumboðinu til forseta Íslands. Þau áttu fund á Bessastöðum kl. 10.Forsetinn mun ræða við fjölmiðla kl. 11. „Ég náði ekki...