Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Tólf grunnskólakennarar til viðbótar segja upp: „Veit að menn byrja strax í dag að leita sér að vinnu“

Tólf kennarar í Norðlingaskóla í Reykjavík sögðu upp störfum í dag. Þetta kemur fram á Vísi.  Kjaradeila grunnskólakennara við sveitarfélögin er á borði ríkissáttasemjara. Boðað hefur...

Katrín segir stöðu ríkisfjármála þrengri en talið var, Bjarni mótmælir því

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í ljós hafi komið eftir samtal við sérfræðinga að staðan í ríkisfjármálum sé...