Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Sigmundur segir að stjórnmálaflokkar verði að geta rætt viðkvæm mál líkt og innflytjendamál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hefðbundnir stjórnmálaflokkar þurfi að rifja upp hlutverk sitt. Þeir þurfi að geta rætt mál sem almenningur lætur...

IKEA-geitin brann til kaldra kola í nótt, tveir í haldi lögreglu vegna málsins

Kveikt var í jóla­geit­inni við IKEA við Kaup­tún í Garðabæ í nótt. Að sögn varðstjóra í slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins var til­kynnt um íkveikj­una um fjög­ur­leytið...

Hátt í hundrað manns hafa stöðu sakbornings vegna aflandsgagna, undanskotin nema hundruðum milljóna

Hátt í hundrað manns hafa haft stöðu sakbornings í rannsóknum skattrannsóknarstjóra á aflandsgögnum. Fjörutíu og sex stórfelld brot hafa verið send til saksóknara, og...

Myndband: Blac Chyna tók Mannequin-áskoruninni fyrir fæðingu Dream Kardashian

Blac Chyna, unnusta Rob Kardashian, tók hinni svokölluðu Mannequin-áskorun þegar hún lá í sjúkrarúminu, tilbúin að fæða dóttur þeirra sem fengið hefur nafnið Dream...