Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Gagnrýna Séð & heyrt fyrir að hjóla í ófarðaðar stjörnur: „Ræfilsleg, lufsuleg, litlaus, úfin“

Færsla Guðrúnar Magneu Guðnadóttur á Facebook þar sem hún deilir nokkrum myndum úr tímaritinu Séð og heyrt hefur vakið mikla athygli og viðbrögð. „Ræfisleg, lufsuleg,...

Áhorfandinn sem hvatti íslenska liðið áfram í leiknum við Króatíu: „Áfraaaaam Íslaaaaaand“

Athygli hefur vakið í sjónvapsútsendingu frá leik Króatiu og Íslands að einn áhorfandi hefur verið duglegur að öskra „Áfraaam Íslaaaand" í leiknum. Króatar þurfa að leika...

Framsókn þarf aftur að yfirgefa græna herbergið, skipta við Vinstri græn

Framsóknarmenn þurfa í annað skiptið frá árinu 1942 að færa sig úr græna herberginu í Alþingishúsinu. Allir flokkar sem sitja á Alþingi fá aðstöðu...

Tökur á myndinni Mihkel sem byggð er á líkfundarmálinu hefjast fljótlega, leikaraval staðfest

Tökur á kvikmyndinni Mihkel, sem byggð er á líkfundarmálinu í Neskaupsstað árið 2004, hefjast næsta mánudag, 14. nóvember. Sagan fjallar um Mihkel og Veru, kærustu...