Sjö konur hafa skorað á Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra og Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, að endurskoða þá ákvörðun að veita Robert Downey, áður Róberti...
Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn Thomasi Olsen Möller fer fram eftir rétt tæpan mánuð, eða þriðjudaginn 18. júlí. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins...
Lögreglan hefur sleppt fjórum þeirra sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna manndráps í Mosfellsdal. Eitt þeirra átti að vera í haldi fram til morgundagsins...
Um hvað snýst málið?
Að minnsta kosti sautján manns eru látnir eftir stórbruna í Grenfell-turninum í London í Bretlandi.
Hvað er búið að gerast?
Eldur kom upp...
Allnokkrar frambærilegar og spennandi umsóknir bárust til RÚV frá fólki sem vill gera Skaupið fyrir þetta ár. Umsóknirnar eru bæði frá fólki sem hefur...
Um hvað snýst málið?
Embætti ríkislögreglustjóra hefur áhyggjur af því að framið verði hryðjuverk hér á landi. Því hefur verið ákveðið að auka sýnileika vopnaðara sérsveitarmanna...