Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

CrossFit Reykjavík hættir tímabundið að selja kort í stöðina, vilja ekki að iðkendur líði fyrir þrengsli

Frá og með næsta föstudegi, eða 11. nóvember, mun líkamsræktarstöðin CrossFit Reykjavík hætta tímabundið sölu á nýjum kortum inn í stöðuna. Með þessu vilja eigendur...

Kolbeinn Óttarsson Proppé mætti of seint á nýliðanámskeiðið, mætti fyrst viku of snemma

Kolbeinn Óttarsson Proppé, nýkjörinn þingmaður Vinstri grænna, er bæði búinn að mæta of snemma og of seint á nýliðanámskeið þingmanna sem hófst í morgun. Hann...

Myndband: Simpsons varaði okkur við því að Trump gæti orðið forseti

Mannkynið fékk viðvörun um sigur forsetaframbjóðandans Donald Trump í mars árið 2000, eða fyrir sextán árum. Frá höfundum Simpsons. Í þættinum Bart to the Future...

Rikka á leið í grunnbúðir Everest með kærasta sínum Haraldi Erni pólfara

Friðrika Hjördís Geirdóttir, betur þekkt sem Rikka, stefnir á að vera í grunnbúðum Everest í dag ásamt kærasta sínum Haraldi Erni Ólafssyni, pólfara. Grunnbúðirnar eru...

Bjó Akureyrarkirkju til úr túrtöppum og færði söfnuðinum, hefur fengið heiðursstað í safnaðarheimilinu

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, eða Jonna, færði söfnuði Akureyrarkirkju listaverk í dag, kirkjuna sjálfa. Verkið er úr máluðum túrtöppum. Sr. Hildur Eir Bolladóttir, prestur í kirkjunni,...

Gagnrýndar fyrir að mótmæla slátrun í dúnúlpum, segir ekki sjálfsagt að henda öllum fötunum strax

Meðlimir samtakanna Aktívegan, sem mótmælti fyrir utan Sláturfélag Suðurlands þegar komið var með lömb til slátrunar á sunnudaginn, kaupa ekki fatnað á borð við...