Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Komust ekki svo langt að ræða hver yrði forsætisráðherra, ber til baka heimildir Fréttablaðsins

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir að fundur þeirra Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar, með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, í vikunni hafi verið almennur...

Björt framtíð og Viðreisn vildu að Benedikt yrði forsætisráðherra

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar funduðu með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á miðvikudag þar sem meðal annars var viðruð sú hugmynd að ríkisstjórn...

Oddný G. Harðardóttir segir af sér sem formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson tekur við

Odd­ný G. Harðardótt­ir, formður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur ákveðið að segja af sér for­mennsku í kjöl­far fylg­istaps flokks­ins í þing­kosn­ing­un­um. Logi Einarsson varaformaður flokksins tekur við formennsku...