Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Óttarr skipti gulu fötunum út fyrir grænan jakka: „Grámyglan getur alveg verið gul“

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, vakti töluverða athygli í gærkvöldi þegar hann mætti í grænum jakka í leiðtogaumræður í beinni útsendingu á RÚV. Undanfarin...

Kjósendur Framsóknar strikuðu oftast yfir Sigmund Davíð, ekki ljóst hvort þetta hefur áhrif á röðun

Kjósendur Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi strikuðu oftast yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Útstrikanir á seðlum Framsóknarflokks voru áberandi fleiri en hjá öðrum flokkum. Þetta kemur fram á...

Bjarni og Óttarr ræddu saman í síma: „Vorum aðeins að reyna að meta hvernig landslagið er“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ræddu saman í síma í gær um mögulega myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og...

Sigmundur segir að Framsókn hefði gengið betur undir hans stjórn, hefðu getað náð 19% fylgi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að Framsókn hefði gengið betur í alþingiskosningunum undir hans stjórn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Vigdís vill að Sigurður Ingi segi af sér, versta kosning Framsóknar í heila öld

Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins, virðist kalla eftir því að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segi af sér í kjölfar niðurstaðna alþingiskosninganna. mbl.is...

Bjarni segir blasa við að hann fái stjórnarmyndunarumboð, Benedikt segir það ekki sjálfgefið

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það blasi við eftir niðurstöður kosninganna að Sjálfstæðisflokkurinn fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir...