Úrslit liggja fyrir í alþingiskosningunum 2016.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 29,1% fylgi og 21 þingmann kjörinn.
Vinstri hreyfingin grænt framboð er með 15,8% fylgi og 10 þingmenn kjörna,...
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir Sjálfstæðisflokkinn líklega vera að njóta góðs af útspili stjórnarandstöðuflokkanna þess efnis að þeir muni kanna möguleika á því að...
Gestur í kosningapartíi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ruddist inn í beina útsendingu á RÚV þar sem verið var að ræða við Kristján Þór Júlíusson.
„Af hverju...
Þegar búið er að telja 63.950 atkvæði er Sjálfstæðisflokkurinn efstur með 30,9% fylgi, eða 19.283 atkvæði.
Vinstri græn eru með 15,9% fylgi, eða 9.950 atkvæði.
Píratar...
Sjálfstæðisflokkurinn fór með sigur af hólmi i skuggakosningum framhaldsskólanna sem fóru fram í gær, 28. október. Hlaut hann 24,3% fylgi og fengi miðað við...
Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata og frambjóðandi flokksins, hafi ekki sagt að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður...