Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Úrslit alþingiskosninganna 2016 liggja fyrir, Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi

Úrslit liggja fyrir í alþingiskosningunum 2016. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 29,1% fylgi og 21 þingmann kjörinn. Vinstri hreyfingin grænt framboð er með 15,8% fylgi og 10 þingmenn kjörna,...

Formaður Viðreisnar segir Sjálfstæðisflokkinn njóta góðs af „Píratabandalaginu“

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir Sjálfstæðisflokkinn líklega vera að njóta góðs af útspili stjórnarandstöðuflokkanna þess efnis að þeir muni kanna möguleika á því að...

Sjálfstæðisflokkurinn efstur með 30,9% fylgi, búið að telja 19.283 atkvæði

Þegar búið er að telja 63.950 atkvæði er Sjálfstæðisflokkurinn efstur með 30,9% fylgi, eða 19.283 atkvæði. Vinstri græn eru með 15,9% fylgi, eða 9.950 atkvæði. Píratar...

Segist ekki hafa sagt að Sigurður Ingi sé skrýtinn þegar hún hvíslaði undir orðum hans í beinni á RÚV

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata og frambjóðandi flokksins, hafi ekki sagt að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður...