Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Síðustu atkvæðin hugsanlega ekki talin fyrr en á sunnudag, veður gæti haft áhrif

Síðustu atkvæðin í Alþingiskosningunum verða hugsanlega ekki talin fyrr á sunnudaginn. Niðurstöður hafa oft legið fyrir að morgni sunnudags eða seint um nóttina en verði...

Hæstiréttur samþykkir ekki geðmat á manninum, rannsaka enn nauðgun og líkamsárás í Eyjum

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um að dómkvaddur yrði matsmaður til að framkvæma mat á aðstæðum, og þá sérstaklega geðheilbrigði, mannsins sem...

Ólöf Nordal með alvarlega sýkingu, segist vera í óvenjulegri stöðu á hliðarlínunni

Ólöf Nordal innanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður, er með alvarlega sýkingu. Hún var lögð inn á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði vegna...

Píratar setja skilyrði um styttra kjörtímabil, Bjarni segir samstarf Sjálfstæðisflokks og Pírata ólíklegast

Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, segir flokkinn setja þau skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi að kjörtímabilið verði styttra en þrjú og hálft ár en það er allajafna fjögur...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri könnun, fleiri taka afstöðu en áður

Sjálfstæðisflokkurinn er með 25,15% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en 23,7% sögðust ætla að kjósa flokkinn í síðustu viku. Alþingiskosningar fara...