Nútíminn

10 merki um að þú sért OF „WOKE“

Hugtakið „woke“ á uppruna sinn í því sem kalla má samfélagsleg vitund og réttlætisbaráttu tengdri henni. Orðið sjálft kemur af orðinu „awake“ (e. vakandi)...

Hermann vonar ennþá að Píratar komist ekki á þing

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann byrjaði með tvær hendur tómar en vann sig upp í íslensku viðskiptalífi....

Rafbílar seljast 40% minna en í fyrra

Samkvæmt frétt á Rúv.is dróst sala á rafbílum mikið saman, eftir að skattaafsláttur féll úr gildi um áramót en svo geti stýrivextir og lausir...

Regnbogagulrætur og íslenskt perlubygg með pistasíuhnetum

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Upphaflega birt í Gestgjafanum Okkur langaði að gera eina uppskrift þar sem íslenska perlubyggið fær að njóta sín...

„Leiðin í átt að betri líðan er ekki bein“

Andrea Margeirsdóttir hafði farið áfram á hörkunni eins og mörgum er svo gjarnan tamt og að því kom að hún fór í örmögnun. Hún leitaði...

Gömul kenning afskrifuð: Svona kom vatn til jarðar

Vísindamenn hafa lengi álitið að vatn hafi borist til jarðarinnar með halastjörnum á milljörðum ára, þar eð fyrri tíma rannsóknir sýndu að gríðarmikill ís...

Afleiðingar kosta meira: „Vonin sem gaf mér betra líf“

Eymundur Eymundsson, ráðgjaf og félagsliði, skrifar... Með mína persónulega reynslu hef ég gert mitt best til að hjálpa sem fortíðinni fékk ekki frekar en margt...