Nútíminn

Sjúklingum fjölgar og þeir greinast yngri: „Vandinn býr ekki bara innra með fólki“

Héðinn Unnsteinsson hefur verið viðloðandi Geðhjálp í 30 ár og formaður samtakanna í nærri þrjú ár. Hann segir ýmislegt hafa breyst á þessum árum,...

Hlaðvarp um húðina

Hlaðvarpsþættirnir Húðkastið eru gefnir út af Húðlæknastöðinni en það eru þær Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk sem fræða hlustendur um ýmis húðvandamál og...

„Hey! Mér bara líður ekkert lengur illa á sunnudögum!“

Einhver verður nú gleðin í Gamla bíói laugardaginn 26. nóvember næstkomandi þegar Brönsklúbburinn verður haldinn með pompi og prakt. Brönsinn samanstendur af góðum mat,...

Skemmtilegustu tístin: „Vodka í Svala um helgina hjá þjóðinni“

Deiglan, dellur og dægurmenning í tístum     https://twitter.com/sunnefaelfars/status/1590688396116361216 https://twitter.com/Lobbsterinn/status/1591893616875786240 https://twitter.com/svalaj/status/1591547825133072384 https://twitter.com/viskustykki/status/1591861234236010499 https://twitter.com/SverrirPall/status/1591775522895597570 https://twitter.com/SiffiG/status/1591839055662452736 https://twitter.com/VilhelmNeto/status/1591438440641748993 https://twitter.com/Armanningunnar/status/1591465257238761472 https://twitter.com/sigfusorn/status/1591437155825602561 https://twitter.com/arnorsteinn/status/1591421840194703360 https://twitter.com/TommiValgeirs/status/1591425020798341120 https://twitter.com/Kamillae/status/1592089020536066049 https://twitter.com/olofhugrun/status/1590320362361098240 https://twitter.com/gudmundur_jor/status/1591141952535531520 https://twitter.com/HelgiJohnson/status/1591887305576701953 https://twitter.com/TinaStSebastian/status/1591627052029022213 https://twitter.com/rut_tho/status/1590696020501221376 https://twitter.com/odalhjarn/status/1591505207909052416 https://twitter.com/tinnahelga/status/1591813204346560513 https://twitter.com/NannaGudl/status/1588523738584129536 https://twitter.com/feitur/status/1591420481198264322 https://twitter.com/refastelpa/status/1589961985118343169 https://twitter.com/_rasley/status/1591926537980444673 https://twitter.com/raggiey/status/1592086313280458753 https://twitter.com/elvabjorkk/status/1592090229510639618 https://twitter.com/haframjolk/status/1591832338731876352 https://twitter.com/hogurdur/status/1592053336060076033 https://twitter.com/hrafnjonsson/status/1591515720877330435

Ofsótt af fyrrum kærustu eða eiginkonu: „Þá byrjuðu bréfin að koma“

Texti: Steingerður Steinarsdóttir  Maðurinn minn var nýskilinn við konuna sína og hafði átt í sambandi við aðra konu fram hjá henni þegar við kynntumst. Ég...

Meðvirkni: „Hvað er það eiginlega?“

Anna Sigríður Pálsdóttir ráðgjafi fjallaði um meðvirkni í öðru fræðsluerindi Geðhjálpar í vetur. Meðvirkni er alvarlegt vandamál sem snertir flestalla strengi lífs þeirra sem...

Missti föður sinn úr sjálfsvígi og fékk hugmynd að átaki

Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir er fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum og hefur mikinn áhuga á öllu sem við kemur heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Í september...