Nútíminn

„Ég ólst upp við mikið líf og fjör í eldhúsinu“

Anna Margrét Magnúsdóttir hefur marga bolta á lofti en hún starfar sem hjúkrunarfræðingur, skyndihjálparleiðbeinandi og meðhjálpari. Hún hefur gaman af að baka og segist...

Vissir þú þetta um freyðivín?

Fátt er eins hátíðlegt um áramót og freyðandi vín. Til eru margar gerðir af slíkum vínum og kampavínin eru sennilega í fararbroddi en vín...

Ósanngjarnt að ákveðinn hópur geti ekki fengið frábæran mat

„Mig langar bara að gefa öllum gott að borða,“ segir kokkurinn Þorgerður Ólafsdóttir sem sérhæfir sig í vegan matargerð. Hún lítur á matargerð sem...

„Lítið sem ég get gert við því hvað annað fólk er að segja“

Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Hún er yngsti sigurvegari í keppninni hér á landi en Hrafnhildur er átján ára gömul. Nútíminn...

Prófar alltaf eitthvað nýtt á jólunum

Matgæðingurinn Sigríður Pétursdóttir er alls ekki vanaföst þegar kemur að jólamatnum, þvert á móti hefur hún þá hefð að gera tilraunir í matargerð og...

„Aldrei of seint að breyta venjunum sínum“

Sálfræðingurinn Heiða Brynja Heiðarsdóttir starfar hjá Auðnast og sinnir meðferð við kvíðaröskunum, áfallastreituröskun, lágu sjálfsmati og fíknivanda ásamt aðstandendum þeirra sem glíma við fíknivanda og...

„Hjartað var að gefast upp”

Ragnheiður Aradóttir er brosmild og hlý og tekur á móti mér á fallegu heimili sínu í Fossvoginum. Það er strax ljóst, við fyrstu kynni,...

Grænn og vænn drykkur eftir góða helgi

Við hjá Nútímanum vitum hvernig það er að vakna eftir „góða helgi“ en örvæntið ekki kæru lesendur því hér kemur frábær uppskrift að grænum...