Ökumaður bifreiðar sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Borgarfjarðarbraut rétt norðan við Flókadalsá í gær var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu á slysadeild. Þetta kemur fram...
Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hefur staðfest að ný þáttaröð af Atvinnumönnum okkar er væntanleg. Auðunn greindi frá þessu á Twitter um helgina en í tístinu uppljóstraði hann jafnframt því hvaða...
Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, lét um helgina senda forystukind frá Húsavík til Reykjavíkur. Kindin fékk nafnið Flugfreyja en fjallað var um málið í fréttum...
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn mun framvegis taka saman það helsta af Instagram.
Það var mikið líf...
Eldur kviknaði í íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi laust fyrir miðnætti í gærkvöld. Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu ásamt sjúkraliði og lögreglu...
Jóhann Gíslason, sem saknað hefur verið frá því um miðjan júlí, fannst látinn á Spáni á fimmtudag. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu.
Síðast spurðist til Jóhanns...
Nýr og endurbættur Hagavagn opnaði í Vesturbæ Reykjavíkur á föstudaginn. Nýji staðurinn sérhæfir sig í hamborgurum og óhætt er að segja að staðurinn hafi slegið í...