Óðinn Svan Óðinsson

Þúsundir gengu undir merkjum #MeToo í Los Angeles

Nokkur þúsund manns gengu fylktu liði til stuðnings fórnarlömbum kynferðisofbeldis í Los Angeles í gær, undir merkjum myllumerkisins #MeToo. Gangan hófst fyrir framan Dolby-leikhúsið...

Listaverk Ladda seljast eins og heitar lummur: „Er kominn til að vera“

Leikarinn ástsæli, Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, opnaði í gær myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi. Á sýningunni voru 25 verk eftir Ladda til sölu...

Fimm konur saka Louis C.K. um kynferðislega áreitni

Fimm konur hafa stigið fram og sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni fyrir rúmum áratug. New York Times greinir frá þessu. Fjórar kvennana...

Þekkir þú þessi íslensku tónlistarmyndbönd ef við gefum þér bara eitt skjáskot?

Þá er komið að næsta stóra prófi fyrir lesendur Nútímans: Hver veit mest um íslenska tónlist? Hversu vel þekkir þú þessi íslensku tónlistarmynbönd, ef...