Páll Valur Björnsson, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar og núverandi frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi ákvað í vikunni að fá sér merki Samfylkingarinnar flúrað á hendina....
Davíð Þór Jónsson, prestur, segir frá viðburðarríku lífi sínu, baráttu við alkahólisma og erfiðum tímum í þættinum Ný sýn, sem verður sýndur í Sjónvarpi...
Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, gerði athugasemd við færslu sem sett var inn á Facebook-hópinn Geðsjúk sem vakið hefur mikla athygli og Vísir.is greinir frá....
Fótboltasíðan footyheadlines.com birti í morgun mynd sem talin er vera af næsta búningi íslenska landsliðsins í fótbolta. Myndin var ekki birt af ítalska fyrirtækinu...
Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir fór myllumerkið #MeToo á mikið flug á samfélagsmiðlum í byrjun vikunnar. Þar stigu konur fram sem orðið hafa fyrir kynferðislegri...
Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður Bjartrar framtíðar telur að brotið sé á mannréttindum hennar eftir að Barnaverndarstofa hafnaði beiðni hennar um að gerast varanlegt fósturforeldri....