Óðinn Svan Óðinsson

Bjarki Þór vann Evrópumeistaratitil FightStar bardagasamtakanna

Bardagakappinn Bjarki Þór Pálsson vann í gærkvöldi Evrópumeistaratitil FightStar bardagasamtakanna eftir öruggan sigur á Quamer Hussain í Brentford Fountain Leisure Centre íþróttahöllinni í London....

Keypti miða á leikinn gegn Kósóvó á 100 þúsund með því skilyrði að peningurinn færi í Barnaspítalann

Tristan Ezekiel Baldursson, stuðningsmaður íslenska landsliðsins, átti auka miða á leik Íslands og Kósóvó sem fram fer á Laugardalsvelli á mánudaginn. Hann ákvað því...

Tíst Hjálmars um fána Tyrkja gerði allt vitlaust: „Smá sjokk að vakna í morgun“

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var eins og flestir Íslendingar afar ánægður með sigur okkar manna gegn Tyrkjum í gær og ákvað í kjölfarið að...

Gæi var sannfærður um sigur Íslands og græddi stórfé: „Ég hef ómælda trú á þessum víkingum“

Garðar Agnesarson sem flestir þekkja sem Gæi er einn vinsælasti Snappari landsins. Hann horfði, eins og þorri þjóðarinnar, á íslenska landsliðið leggja það tyrkneska í...